Rodrigo Gomes framlengir út 2023

Fótbolti

Rodrigo Gomes Mateo skrifađi í dag undir nýjan samning viđ Knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda hefur ţessi öflugi varnarsinnađi miđjumađur komiđ frábćrlega inn í liđiđ en hann er nú á sínu öđru tímabili međ KA.

Rodri er 32 ára gamall Spánverji sem hefur leikiđ á Íslandi frá árinu 2014 en hann gekk upphaflega til liđs viđ Sindra áđur en hann skipti yfir til Grindavíkur. Međ Grindavík var hann í lykilhlutverki og lék ţar 92 leiki í deild og bikar uns hann kom yfir í KA fyrir síđasta sumar.

Rodri skorađi sín fyrstu mörk fyrir KA á dögunum en hann gerđi bćđi mörk liđsins í 2-2 jafntefli gegn Víkingum á útivelli í Pepsi Max deildinni en alls hefur hann leikiđ 32 leiki fyrir KA í deild og bikar. Nćsti leikur KA er á sunnudaginn er Stjörnumenn mćta norđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband