Flýtilyklar
RISA myndaveisla frá bikarsigri KA!
KA er Bikarmeistari í knattspyrnu í fyrsta skiptiđ í sögu félagsins eftir stórkostlegan 2-0 sigur á Víkingum á Laugardalsvelli. Ţađ má međ sanni segja ađ ţetta hafi veriđ okkar dagur en rúmlega 1.600 stuđningsmenn KA mynduđu ógleymanlega stemningu bćđi fyrir leik sem og á leiknum sjálfum.
Ţessi magnađi stuđningur skilađi sér heldur betur inn á völlinn ţví strákarnir okkar voru stórkostlegir og sigur liđsins fyllilega verđskuldađur.
Eyjólfur Garđarsson ljósmyndari fangađi stemninguna frábćrlega og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir hans magnađa framtak. Eyjólfur mćtti fyrir leik á stuđningsmannaupphitun KA-manna á Ölver og skilar hér af sér rúmlega 300 myndum af gulum og glöđum bikarmeisturum KA!