Flýtilyklar
Myndband frá stćrsta N1 móti KA!
34. N1 mót KA fór fram á KA-svćđinu undanfarna daga og tókst ákaflega vel til. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 212 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta!
Mikil gleđi ríkti á mótinu enda skemmdi ekki fyrir ađ veđriđ lék viđ mótsgesti alla fjóra dagana. Ţá sýndi KA-TV vel frá mótinu en alls voru sýndir 116 leikir í beinni útsendingu og var ţeim öllum lýst af starfsmönnum stöđvarinnar.
Gríđarlegur fjöldi sjálfbođaliđa kemur ađ mótinu og erum viđ í KA ákaflega ţakklát ţeim sem ađstođuđu viđ ađ allt gengi upp hjá okkur. Ţađ er greinilegt ađ ţađ er heldur betur gaman ađ lifa fyrir KA og ómetanlegt ađ slíkur fjöldi fólks ađstođi okkur viđ stćrsta viđburđ okkar á hverju ári.
Tjörvi Jónsson vann mótsmyndbandiđ í ár en ţar má sjá nokkur stórkostleg tilţrif sem litu dagsins ljós hjá strákunum á mótinu.
Sigurvegarar mótsins í ár eru eftirfarandi:
Argentíska deildin: Breiđablik 1
Brasilíska deildin: FH 2
Chile deildin: ÍA 2
Danska deildin: Keflavík 3
Enska deildin: Stjarnan 6
Franska deildin: Höttur 2
Gríska deildin: KA 7
Hollenska deildin: Ţór 7
Íslenska deildin: Stjarnan 10
Stuđboltar mótsins: ÍBV
Háttvísi og prúđmennskuverđlaun Sjóvá: Ćgir
Háttvísisverđlaun Landsbankans og KSÍ: ÍBU-Uppsveitir
Sveinsbikarinn: KFR (háttvísi innan sem utan vallar)