Flýtilyklar
Myndaveislur frá hörkuleik KA og KR
Leikur KA og KR í gćr á Greifavellinum var dramatískur í meira lagi og voru strákarnir hársbreidd frá ţví ađ leggja Íslandsmeistarana ađ velli. KA-liđiđ skorađi ađ ţví er virtist löglegt mark sem var síđar dćmt af auk ţess sem vítaspyrna fór í súginn.
Mćtingin á leikinn var mjög góđ og stemningin til fyrirmyndar, ţađ sýndi sig og sannađi í gćr hve mikilvćgur ţáttur stuđningsmanna er í leiknum og vonumst viđ til ađ sjá ykkur öll í nćsta leik sem er á fimmtudaginn ţegar ÍBV mćtir norđur í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.
Egill Bjarni Friđjónsson og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar mćttu á leikinn og bjóđa hér til myndaveislu frá hasarnum, ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir ţeirra framlag.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum