Myndaveislur frá Evrópusigri KA

Fótbolti
Myndaveislur frá Evrópusigri KA
Frábćr stemning í gćr! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA vann stórglćsilegan 2-0 sigur á liđi Connah's Quay Nomads frá Wales í fyrri leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á Framvellinum í gćr. KA var ţarna ađ leika sinn fyrsta Evrópuleik í knattspyrnu í 20 ár og strákarnir í góđri stöđu fyrir síđari leikinn.

Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á svćđinu og bjóđa báđir upp á myndaveislu frá leiknum og stemningunni. Kunnum ţeim bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

KA vann ţarna sinn annan leik í Evrópu en fyrsti Evrópuleikur KA var sumariđ 1990 gegn Búlgarska stórliđinu CSKA Sofia og vannst hann 1-0 međ marki Hafsteins Jakobssonar. Í heildina hefur KA nú leikiđ fimm leiki í Evrópu, tveir hafa unnist, tveir endađ međ jafntefli og ađeins einn leikur tapast.

Frábćr stemning myndađist á Framvellinum í gćr en alls mćttu um 930 áhorfendur á leikinn og létu vel í sér heyra. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir međ stórglćsilegu marki á 60. mínútu og Daníel Hafsteinsson fylgdi í fótspor föđur síns ţegar hann tvöfaldađi forystuna skömmu fyrir leikslok og lokatölur ţví 2-0 sigur.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Liđin mćtast aftur á fimmtudaginn í Oswestry í Englandi og spennandi ađ sjá hvort strákarnir okkar nái ađ klára einvígiđ og tryggja sér sćti í nćstu umferđ ţar sem Dundalk frá Írlandi eđa Magpies frá Gíbraltar bíđa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband