Myndaveislur frá dýrmćtum sigri á Gróttu

Fótbolti
Myndaveislur frá dýrmćtum sigri á Gróttu
Steinţór tryggđi stigin ţrjú! (mynd: Sćvar Geir)

KA vann gríđarlega sćtan og mikilvćgan 1-0 sigur á Gróttu í gćr á Greifavellinum en Steinţór Freyr Ţorsteinsson gerđi sigurmarkiđ á lokaandartökum leiksins og fögnuđurinn var eđlilega mikill í kjölfariđ.

Sćvar Geir Sigurjónsson og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa hér upp á myndaveislur frá hasarnum. Á sama tíma viljum viđ ţakka kćrlega fyrir stuđninginn í gćr og nú er ţetta allt upp á viđ hjá okkur, áfram KA!


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband