Flýtilyklar
Myndaveislur frá 2-0 sigri KA á Fylki
KA tryggđi sér dýrmćt ţrjú stig á Greifavellinum í gćr ţegar liđiđ lagđi Fylkismenn 2-0 ađ velli í Pepsi Max deildinni. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og eftir rúmlega hálftíma leik tvöfaldađi Ásgeir Sigurgeirsson forystu liđsins.
Gestirnir reyndu ađ koma sér aftur inn í leikinn í ţeim síđari en ţrátt fyrir ađ KA hafi leikiđ manni fćrri síđustu 35 mínútur leiksins tókst Árbćingum ekki ađ koma boltanum í netiđ. Nćst komust ţeir seint í uppbótartíma er ţeir fengu vítaspyrnu en Kristijan Jajalo var vandanum vaxinn í markinu og hélt hreinu.
Egill Bjarni Friđjónsson og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa hér upp á myndaveislu frá sigrinum mikilvćga. Takk fyrir flottan stuđning úr stúkunni, já nú er gaman!
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum