Myndaveislur er strákarnir tryggđu bikarúrslit

Fótbolti
Myndaveislur er strákarnir tryggđu bikarúrslit
Bikarúrslit annađ áriđ í röđ! (mynd: Sćvar Geir)

KA tryggđi sér sćti í úrslitum Mjólkurbikarsins međ stórkostlegum 3-2 sigri á Valsmönnum á Greifavellinum á dögunum. Ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem KA leikur til úrslita í bikarnum en ţar mćta strákarnir liđi Víkings og er ţetta annađ áriđ í röđ sem liđin mćtast í úrslitunum.

Ţeir Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa hér til myndaveislu frá sigrinum góđa. Kunnum ţeim félögum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leiknum

Sigur KA á liđi Vals var sanngjarn og áttu strákarnir klárlega einn sinn allra besta leik í sumar. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir strax á 6. mínútu og hefđi stađan hćglega getađ veriđ 2-0 er Patrick Pedersen jafnađi metin fyrir Val á 39. mínútu.

En Jakob Snćr Árnason kom strákunum aftur yfir međ baráttumarki eftir hornspyrnu rétt fyrir hlé og stađan ţví 2-1 er liđin gengu til búningsherbergja.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum

Daníel Hafsteinsson gerđi svo stórkostlegt mark á 62. mínútu en Birkir Már Sćvarsson minnkađi muninn í 3-2 skömmu síđar. Ţrátt fyrir nokkur góđ tćkifćri tókst strákunum ekki ađ bćta viđ mörkum en ţađ kom ekki ađ sök og ákaflega sćtur 3-2 sigur stađreynd og sćti í bikarúrslitum tryggt.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband