Flýtilyklar
Myndaveisla frá sigri KA á Fylki
30.05.2020
Fótbolti
KA vann góđan 1-0 sigur á Fylki í ćfingaleik á Greifavellinum í dag ţar sem Brynjar Ingi Bjarnason gerđi eina mark leiksins eftir langt innkast Mikkel Qvist. FyFylkismenn reyndu hvađ ţeir gátu ađ slá boltann úr markinu en inn fór boltinn. Egill Bjarni Friđjónsson var međ myndavélina á leiknum og býđur hér upp á myndaveislu frá hasarnum.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum