Flýtilyklar
Myndaveisla er KA/Ţór fór á toppinn!
KA/Ţór fékk ÍBV í heimsókn í Olísdeild kvenna í handbolta í gćr en leikurinn var sá fyrsti í seinni umferđinni. Fyrir leik voru stelpurnar okkar jafnar Val og Fram á toppi deildarinnar međ 10 stig en ÍBV var međ 7 stig og gat ţví blandađ sér hressilega inn í toppbaráttuna međ sigri.
Fyrri leikur liđanna í Vestmannaeyjum var stál í stál og endađi međ jafntefli og sama spenna einkenndi leik liđanna í gćr. Bćđi liđ spiluđu öflugan varnarleik og gekk sóknarleikurinn ţví erfiđlega. Gestunum gekk ţó betur ađ finna lausnir sóknarlega međ öflugu skyttur sínar. Eyjakonur náđu ţriggja marka forskoti í 4-7 er fyrri hálfleikur var hálfnađur og Andri Snćr ţjálfari hóf ţví ađ leika međ aukamann í sókninni.
Eftir smá tíma fór ţađ bragđ ađ virka og stelpurnar voru á lokamínútunni í möguleika á ađ jafna í 9-9 fyrir hlé. En í tvígang gerđu stelpurnar sig sekar um klaufaskap sem ÍBV nýtti sér međ tveimur mörkum yfir allan völlinn í autt markiđ og leiddi ţví 8-11 er liđin gengu til hálfleiks.
Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og býđur hér til myndaveislu frá leiknum. Viđ kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum í gćr
Fljótlega tókst ţó ađ kvitta fyrir mistökin undir lok fyrri hálfleiks og var munurinn aftur orđinn eitt mark í upphafi síđari hálfleiks. En aftur tókst Eyjakonum ađ slíta sig frá og útlitiđ var heldur svart í stöđunni 13-17 og tćpar 20 mínútur til leiksloka.
En eins og viđ vitum öll ţá býr hellingur í okkar magnađa liđi og stelpurnar náđu ađ keyra ađeins upp hrađann og gerđu nćstu fjögur mörk leiksins. Í kjölfariđ var jafnt á öllum tölum og leikurinn skólabókardćmi um háspennu lífshćttu.
Jafnt var 23-23 ţegar lokamínútan gekk í garđ og ÍBV međ boltann. En ţeim tókst ekki ađ nýta sína sókn og tók Andri Snćr leikhlé er hálf mínúta lifđi leiks. Ţađ endađi međ ţví ađ Aldís Ásta Heimisdóttir náđi ađ koma boltanum á Önnu Ţyrí Halldórsdóttur á línunni og hún uppskar vítakast. Ásdís Guđmundsdóttir skorađi af öryggi af punktinum og ÍBV tók leikhlé marki undir og 7 sekúndur eftir.
En nú var komiđ ađ gestunum ađ gera mistök undir lokin og ÍBV missti boltann klaufalega og missti ţar međ af tćkifćrinu á ađ jafna. KA/Ţór vann ţar međ leikinn 24-23 og fagnađi sigrinum ógurlega!
Ţađ sýnir gríđarlegan karakter ađ ná ađ snúa leik sem ţessum gegn jafn öflugum andstćđing og ÍBV er. Stelpurnar leiddu leikinn í ađeins fjórar mínútur og 16 sekúndur en ţađ er ekki spurt ađ ţví ađ leikslokum og gríđarlega sćt tvö stig stađreynd.
Á sama tíma gerđi Valur jafntefli viđ Hauka og eru stelpurnar ţví einar á toppi deildarinnar uns Fram leikur gegn HK í dag og getur jafnađ viđ KA/Ţór á ný.
Ásdís Guđmundsdóttir var markahćst í okkar liđi međ 7 mörk (ţar af 4 úr vítum) og ţćr Rut Jónsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir gerđu báđar 5 mörk. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, Aldís Ásta Heimisdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir gerđu allar tvö mörk og Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir gerđi eitt mark. Matea Lonac varđi alls 10 skot í markinu og var međ um 31% vörslu.