Flýtilyklar
Mikilvćgur sigur KA á HK (myndaveisla)
KA tók á móti HK í síđasta heimaleik ársins í Olísdeild karla í KA-Heimilinu á föstudaginn en leikurinn var sá fyrsti í síđari umferđ deildarinnar. KA vann góđan sigur er liđin mćttust í Kópavogi fyrr í vetur og voru strákarnir stađráđnir í ađ sćkja önnur mikilvćg tvö stig gegn liđi HK.
HK spilar ákaflega hrađan og skemmtilegan handbolta en liđiđ sótti sitt fyrsta stig í síđustu umferđ er liđiđ gerđi ótrúlegt 39-39 jafntefli gegn ÍBV. Ţađ kom ţví ekki mikiđ á óvart ađ leikurinn fór ansi fjörlega af stađ og keyrđu gestirnir upp hrađann. Eftir fimmtán mínútna leik var stađan 11-13 fyrir HK en framliggjandi vörn KA tókst takmarkađ ađ klukka gestina.
En ţegar leiđ á fyrri hálfleikinn tókst strákunum ađ finna betri lausnir og tókst jafnt og ţétt ađ snúa leiknum sér ívil. Hálfgert flautumark undir lokin tryggđi svo KA liđinu 19-18 forystu er liđin gengu inn til búningsherbergja sinna.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum
Síđari hálfleikur var sveiflukenndur ţar sem liđin skiptust á ađ koma međ áhlaup og var spennan í algleymingi. Liđunum gekk erfiđar ađ sćkja mörk í ţeim síđari en er KA fór ađ leika međ aukamann í sókninni gengu hlutirnir betur og betur og ađ lokum vannst sanngjarn 33-30 sigur.
Gríđarlega mikilvćg tvö stig í hús og strákarnir nú búnir ađ vinna tvo leiki í röđ, eru komnir međ 10 stig og sćkja um nćstu helgi liđ Víkings heim í lokaleiknum fyrir jólafrí og geta međ sigri ţar komiđ sér í ansi góđa stöđu fyrir síđari helming vetrarins.
Ólafur Gústafsson og Einar Rafn Eiđsson voru markahćstir í liđi KA međ 7 mörk hvor, Óđinn Ţór Ríkharđsson gerđi 6, Einar Birgir Stefánsson 4, Patrekur Stefánsson 3, Pćtur Mikkjalsson 2, Arnar Freyr Ársćlsson 2, Arnór Ísak Haddsson 1 og Allan Norđberg 1 mark. Nicholas Satchwell átti mjög góđan leik í markinu og varđi alls 20 skot, ţar af tvö vítaköst og endađi hann međ 41,7% markvörslu.