Flýtilyklar
Mikilvćg stig í húfi gegn HK
22.09.2020
Fótbolti
KA tekur á móti HK á Greifavellinum á fimmtudaginn klukkan 16:00 í mikilvćgum leik í Pepsi Max deildinni. Međ sigri geta strákarnir jafnađ HK í 7. sćtinu en HK er međ 18 stig eftir 15 leiki á sama tíma og KA er međ 15 stig í 10. sćtinu eftir 14 leiki.
Alls geta 400 einstaklingar mćtt á leikinn. 200 í stúkuna ţar sem gengiđ er inn um ađalinnganginn og 200 í grasstúkuna ţar sem gengiđ er inn norđan viđ völlinn.
Athugiđ ađ ađilar yngri en 16 ára eru inni í ţessum tölum. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!