Flýtilyklar
Mikiđ undir hjá Gróttu og KA í dag
KA sćkir Gróttu heim í Pepsi Max deildinni klukkan 16:15 á Vivaldi vellinum í dag. Ţađ má heldur betur setja leikinn upp sem sex stiga leik en fyrir leikinn eru heimamenn í Gróttu í fallsćti međ 8 stig en KA er međ 16 stig og hefur auk ţess leikiđ einum leik fćrra.
Međ sigri fćri KA ţví ellefu stigum framúr Seltirningum og ćtti enn leik til góđa er Grótta ćtti ađeins fimm leiki eftir. Á sama tíma er ţađ ţví lífsnauđsynlegt fyrir heimamenn ađ sćkja sigurinn til ađ halda lífi í vonum sínum um áframhaldandi veru í efstu deild.
Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leikinn en fyrir ţá sem ekki komast á Vivaldi völlinn verđur leikurinn í beinni á Stöđ 2 Sport, áfram KA!