Flýtilyklar
Markalaust jafntefli í Kórnum
KA lék sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni ţetta sumar í gćr er liđiđ sótti HK heim. Mikil eftirvćnting var eđlilega fyrir leiknum en bćđi liđ mćttu varfćrnislega til leiks og úr varđ frekar lokađur leikur sem var lítiđ fyrir augađ.
Strákarnir stýrđu leiknum og voru miklu meira međ boltann. HK-ingar lágu til baka og beittu skyndisóknum. Leikurinn var ţó nokkuđ harđur og fóru fjögur gul spjöld á loft í fyrri hálfleik, tvö á hvort liđ. Ekki var mikiđ um marktćkifćri í fyrri hálfleiknum sem var markalaus.
Leikurinn opnađist örlítiđ í ţeim síđari og reyndi KA liđiđ hvađ ţađ gat til ađ opna varnarsinnađ HK liđiđ en án mikils árángurs. Steinţór Már Auđunsson stóđ í marki KA liđsins en Kristian Jajalo handarbrotnađi á dögunum og er ţví fjarri góđu gamni. Steinţór átti flotta innkomu í liđiđ og varđi til ađ mynda frábćrlega á 72. mínútu er Stefan Alexander Ljubicic slapp einn í gegn.
Niđurstađan ţví markalaust jafntefli og fyrsta stig sumarsins stađreynd. Krefjandi leikur í Kórnum eins og menn bjuggust en nćsti leikur er á föstudaginn er KA sćkir KR heim í Frostaskjól en KR leikur gegn Breiđablik í dag í sínum fyrsta leik í sumar.