Flýtilyklar
Kristjana og Jens hlutu Böggubikarinn
Böggubikarinn var afhentur í ellefta skiptiđ í dag á 97 ára afmćlisfögnuđi KA en en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi.
Böggubikarinn er veittur í minningu Sigurbjargar Níelsdóttur, Böggu, sem fćdd var ţann 16. júlí 1958 og lést ţann 25. september 2011. Bróđir Böggu, Gunnar Níelsson, er verndari verđlaunanna en ţau voru fyrst afhend áriđ 2015 á 87 ára afmćli KA.
Alls voru fimm stúlkur og sex drengir tilnefnd í ár en hćgt er ađ sjá ţau sem tilnefnd voru hér:
Tilnefningar til Böggubikars stúlkna
Tilnefningar til Böggubikars drengja
Kristjana Ómarsdóttir varđ á árinu Evrópumeistari í hópfimleikum blandađ liđ unglinga 2024, keppnin fór fram í Baku Aserbaísjaní október síđastliđnum. Kristjana hefur ćft fimleika frá 3 ára aldri og ţrátt fyrir ungan aldur 15 , (16 ára nú í janúar) hefur hún keppt “uppfyrir” sig síđastliđinn ár međ Fimak (nú Fimleikadeild KA).
Haustiđ 2023 gat deildin ekki haldiđ úti meistarflokki vegna ţjálfarleysis en Kristjana hélt áfram ćfingum međ jafnöldrum sínum. Hún var ţá byrjuđ ađ mćta á hćfileikamótunarćfingar og úrvalsćfingar fyrir sunnan. Síđastliđiđ sumar var hún valin í landsliđ unglinga til ađ taka ţátt í Evrópumótinu.
Krístjana “flutti” tímabundiđ suđur til ađ geta mćtt á landsliđsćfingar og stundađi nám sitt viđ Síđuskóla í fjarnámi. Kristjana er ekki bara frábćr íţróttakona og fyrirmynd yngri iđkenda. Hún vill standa sig vel í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Hörku námsmađur og sinnir félagslífi skólans af eins miklum krafti og henni er unnt.
Jens Bragi er einstaklega duglegur íţróttamađur, Hann er sterkur félagslega í meistaraflokki KA og setur alltaf markiđ hátt á ćfingum. Hann ýtir undir ađ ađrir leikmenn leggja meira á sig á ćfingum og utan ćfinga. Jens er alltaf ađ leita leiđa til ţess ađ bćta sig og er duglegur viđ ţađ ađ leita sér fróđleiks frá ţeim sem eru í kringum hann.
Jens Bragi er einstaklingur sem stefnir hátt í sinni íţróttagrein og er hluti af sterkum 2006 árgangi hjá KA sem varđ bikarmeistari unglinga í vor.
Jens hefur einnig veriđ hluti af U-18 sem náđi eftirtektarverđum árangri í sumar ţar sem ţeir enduđu í 4. sćti á EM í Svartfjallalandi.