Flýtilyklar
Kristín Ađalheiđur framlengir um tvö ár
Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví međ áfram međ liđinu. Ţetta eru frábćrar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Ţór og afar mikilvćgur hlekkur í okkar öfluga liđi.
Kristín leikur í vinstra horni en hún er nýorđin 24 ára gömul og veriđ lykilţáttur í uppgöngu liđsins undanfarin ár. Hún hefur leikiđ alls 99 leiki í deild, bikar og evrópu fyrir KA/Ţór og ljóst ađ nćsti leikur hennar verđur ţví sögulegur!
Á síđustu leiktíđ lék Kristín 21 leik fyrir KA/Ţór og gerđi í ţeim 44 mörk en međ KA/Ţór hefur hún unniđ allt sem hćgt er ađ vinna rétt eins og fađir hennar gerđi međ karlaliđi KA á árum áđur en fađir hennar er Jóhann Gunnar Jóhannsson en hann lék alls 417 keppnisleiki fyrir KA.
Ţađ eru frábćrar fréttir ađ viđ séum búin ađ framlengja viđ Kristínu og verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hennar á vellinum fyrir KA/Ţór.