Kári Gautason framlengir út 2027

Fótbolti

Kári Gautason skrifađi í dag undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2027. Kári sem er nýorđinn 21 árs kom af miklum krafti inn í meistaraflokksliđ KA síđasta sumar og vakti verđskuldađa athygli fyrir framgöngu sína.

Kári sem leikur sem bakvörđur er uppalinn hjá KA og lék hann í 28 leikjum meistaraflokks á síđasta tímabili, ţar af alla fimm bikarleiki liđsins er KA hampađi Bikarmeistaratitlinum í fyrsta skiptiđ í sögu félagsins. Hann lék fyrsta leik sinn fyrir KA í Bestu deildinni sumariđ 2021 en alls hefur hann nú leikiđ 31 leik fyrir KA í deild og bikar.

Kári var kjörinn efnilegasti leikmađur KA á tímabilinu en hann lék eins og áđur segir lykilhlutverk á tímabilinu og sýndi ţađ heldur betur ađ hann er meira en klár í slaginn í deild ţeirra bestu. Sumariđ 2023 lék hann á láni hjá Dalvík/Reyni og sló ţar í gegn er liđiđ tryggđi sér sćti í nćstefstu deild.

Ţađ eru afar jákvćđar fréttir ađ Kári hafi nú framlengt viđ KA og ljóst ađ ţađ verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hans á vellinum í gula og bláa búningnum. Ţađ má međ sanni segja ađ Kári komi úr mikilli KA fjölskyldu en Logi bróđir hans leikur međ meistaraflokk KA í handbolta og Dagur, elsti bróđirinn, leikur nú međ norska liđinu Arendal eftir ađ hafa slegiđ í gegn međ liđi KA. Ţá ćfir Ásdís systir ţeirra fótbolta hjá KA og foreldrarnir, ţau Gauti og Hafdís, vinna gríđarlega mikiđ og gott sjálfbođastarf fyrir félagiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband