Karen María gerđi tvö mörk fyrir U19

Fótbolti
Karen María gerđi tvö mörk fyrir U19
Flott frammistađa hjá Kareni (mynd: Sćvar Geir)

Karen María Sigurgeirsdóttir lék ţrjá ćfingaleiki međ U19 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu á dögunum. Leikirnir voru liđur í undirbúningi liđsins fyrir milliriđil um sćti á lokakeppni EM í apríl ţar sem liđiđ mćtir Hollandi, Skotlandi og Rúm­en­íu.

Fyrsti leikur stelpnanna var gegn Sviss og vannst hann 4-1 eftir ađ Ísland hafđi leitt 3-1 í hálfleik og lék Karen María allan leikinn.

Nćst lágu Ítalir í valnum en Karen María gerđi fyrstu tvö mörk Íslands í leiknum og voru hálfleikstölur 0-2 fyrir Ísland. Karen María var tekin af velli í hálfleik en lokatölur urđu 7-1 fyrir Ísland.

Í gćr mćttu stelpurnar svo sterku liđi Ţýskalands og vann Ísland frábćran 2-0 sigur eftir ađ hafa leitt 1-0 í hálfleik. Karen María lék allan leikinn en ţetta var í fyrsta skiptiđ sem U19 ára landsliđ Íslands vinnur Ţýskaland.

Ţađ má ţví međ sanni segja ađ stelpurnar séu í frábćru standi fyrir leikina mikilvćgu í milliriđlinum og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim í ţví verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband