Flýtilyklar
KA/Ţór áfram á toppnum eftir stórsigur
KA/Ţór fékk botnliđ FH í heimsókn í Olísdeild kvenna í dag en fyrir leikinn voru stelpurnar á toppi deildarinnar ásamt Fram. Stelpurnar lentu í miklum vandrćđum međ FH í fyrri leik liđanna og hafđi Andri Snćr ţjálfari liđsins undirbúiđ liđiđ vel fyrir átök dagsins.
Ţađ varđ strax ljóst ađ ţađ yrđi engin spenna í leik dagsins en frábćr byrjun okkar liđs kaffćrđi Hafnfirđingana. Stađan var orđin 7-2 eftir fyrstu tíu mínútur leiksins og áfram héldu stelpurnar ađ ţjarma ađ gestunum.
Ellefu mínútum fyrir hlé minnkađi FH muninn í 12-5 en í kjölfariđ kom frábćr kafli ţar sem FH skorađi ekki mark ţađ sem eftir lifđi hálfleiksins og stelpurnar okkar gengu á lagiđ. Stađan var 19-5 er fyrri hálfleikur var úti og ađeins spurning hversu stór sigurinn myndi verđa.
Munurinn var kominn upp í sautján mörk er FH tókst loksins ađ skora eftir fimmtán mínútna markaţurrđ og varđ síđari hálfleikurinn algjört formsatriđi. Lokatölur urđu 34-17 en mest leiddi KA/Ţór leikinn međ átján mörkum.
Međ sigrinum héldu stelpurnar sér á toppnum en Fram vann öruggan 24-32 sigur og eru liđin ţví áfram jöfn nú međ 16 stig er ađeins fjórar umferđir eru eftir. ÍBV vann Val 20-21 auk ţess sem ađ Stjarnan tapađi fyrir HK sem ţýđir ađ nú eru heil fimm stig frá toppliđunum og niđur í 3. sćtiđ og ljóst ađ annađhvort KA/Ţór eđa Fram verđur Deildarmeistari.
Hulda Bryndís Tryggvadóttir og Ásdís Guđmundsdóttir voru markahćstar í dag međ 7 mörk hvor, Sólveig Lára Kristjánsdóttir gerđi 6 mörk, Rut Jónsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir gerđu 4 mörk hvor, Aldís Ásta Heimisdóttir 3, Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir 2 og Arna Valgerđur Erlingsdóttir gerđi eitt mark. Matea Lonac átti stórleik og varđi 15 bolta og var međ 53,6% markvörslu og Ólöf Maren Bjarnadóttir hélt uppteknum hćtti međ 4 varin skot og 50% vörslu.
Ţá var einkar gaman ađ sjá Sunnu Katrínu Hreinsdóttur, Hildi Lilju Jónsdóttur og Aţenu Einvarđsdóttur fá tćkifćriđ en stelpurnar eru ađ stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og fengu dýrmćta reynslu í dag.
Nćsti leikur er gegn Haukum nćsta laugardag hér í KA-Heimilinu og ljóst ađ stelpurnar ţurfa ađ halda áfram ađ hafa fókusinn í lagi en ef allt fer ađ óskum gćti lokaleikur deildarinnar gegn Fram orđiđ úrslitaleikur um Deildarmeistaratitilinn.