KA segir upp samningi viđ Halldór Stefán

Handbolti
KA segir upp samningi viđ Halldór Stefán
Viđ ţökkum Halldóri fyrir hans störf fyrir KA

Handknattleiksdeild KA hefur ákveđiđ ađ segja upp samningi viđ Halldór Stefán Haraldsson, ţjálfara liđsins.

Eftir krefjandi vetur tók stjórn deildarinnar ţá erfiđu ákvörđun ađ gera breytingar á ţjálfarateyminu. KA vill ţakka Halldóri innilega fyrir hans störf, en hann hefur lagt líf og sál í liđiđ síđastliđin tvö ár og sinnt starfinu af heilindum og virđingu.

Leit ađ nýjum ţjálfara er hafin og verđur frekari frétta ađ vćnta á nćstu vikum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband