Flýtilyklar
KA sćkir Víking heim í Lengjubikarnum
07.03.2020
Fótbolti
KA sćkir Víking heim í Lengjubikarnum klukkan 16:00 í dag en liđin leika einmitt bćđi í Pepsi Max deildinni og ljóst ađ leikurinn verđur góđ prófraun fyrir liđiđ í undirbúningnum fyrir komandi sumar. KA tapađi gegn Keflavík í síđasta leik og klárt ađ strákarnir vilja svara fyrir ţađ.
Ţađ er ţó ljóst ađ verkefni dagsins verđur strembiđ en Víkingar eru Bikarmeistarar og ćtla sér stóra hluti í sumar. Leikurinn í beinni á Stöđ 2 Sport fyrir ţá sem ekki komast á völlinn, áfram KA!