Flýtilyklar
KA ungmenni stóđu sig vel á Vormóti JSÍ
Ungir KA menn náđu góđum árangri í bćđi 18 ára 21 árs flokki um helgina í Judo en mótiđ var haldiđ í KA heimilinu. Í flokki undir 18 ára vann Margrét Matthíasdóttir til gullverđlauna í 63kg. flokki kvenna og Samir Jónsson til silfurverđlauna í -66 kg ţyngdarflokki karla.
Í Undir 21 árs aldursflokki stóđu KA menn sig einnig vel. Samir, sem var búinn ađ keppa margar glímur í U18 ára keppti einnig í flokki undir 21 árs, ţar sem hann hafnađi í 4. sćti í -66kg flokki. Vel gert Samir.
Birkir Bergsveinsson hlaut silfurverđlaun í -73 kg ţyngdarflokki og Breki Adamsson međ bronsverđlaun í -81 kg ţyngdarflokknum. Í +100kg sýndi Snćbjörn Blischke mikla baráttu og hafnađi í 2. sćti.