KA-HK 2. flokkur - Nánar

Blak
KA-HK 2. flokkur - Nánar
Íslandsm. 2. fl. 2008. Af. r. fv. Marek Bernat, Hilmar Sigurjónsson, Kristján Valdimarsson, Hafsteinn Valdimarsson, Andri M. Sigurđsson, Valgeir Valgeirsson. Fr. r. fv. Árni Björnsson, Ţorsteinn Guđmundsson, Arnar P. Siguđrsson, Jón S. Jónsson vantar á m

KA menn tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla međ ţví ađ leggja HK glćsilega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og (12-25).

Sjá myndir af móttöku viđ heimkomuna. KA Íslandsmeistarar í 2. flokki 

Fyrsta hrina byrjađi brösuglega hjá KA og svo virtist sem KA menn vćru ekki alveg vaknađir. HK náđi forustu og hélt henni fram yfir miđja hrinu og komust í 18-12. Ţá fór Valgeir í uppgjafareitinn og tóku KA menn góđa syrpu. Sneru leiknum sér í hag og komust í stöđuna 18-21. Allir leikmenn léku vel á ţessum kafla og dreifđi Árni uppspili vel bćđi á kant og miđju.

Lokafafli leiksins var spennandi HK menn náđu ađ jafna í 24-24 en KA menn kláruđu nćstu 2 stig ţar sem Valgeir átti loka smassiđ og unnu hrinuna 24-26. KA menn hófu ađra hrinu svipađ og ţá fyrstu og hafđi HK yfirhöndina fram yfir miđja hrinu og komust í stöđuna 18-15. Marek hafđi ţá klárađ bćđi sín leikhlé. Skilađi ţađ greinilega tilćtluđum árangri ţví KA drengir snéru leiknum sér í hag og innbyrtu sigur 21-25 ţar sem Kristján setti boltann í gólfiđ í lokastiginu.

Eftir brösugar byrjanir í fyrstu tveimur hrinunum ţá byrjađi KA vel í ţriđju hrinu. Árni var í uppgjafareit og komst KA í 0-6. KA hélt sínu striki alla hrinuna, spilađi vel og skiluđu kantsmassarar Hilmar og Valli sínum hlutverkum vel. Auk ţess ţéttist hávörnin sem lokađi á sóknir HK manna. Valgeir klárađi leikinn međ góđu smassi og öruggur sigur í höfn 12-25 og ţar međ leikurinn 0-3.

Hilmar var öflugur í smössunum en allir leikmenn KA skiluđu sínu og ţví betur eftir sem á leikinn leiđ. KA liđiđ var skipađ ţeim: Árna Björnssyni, Valgeiri Valgeirssyni, Hilmari Sigurjónssyni, Andra Má Sigurđssyni, Arnari Páli Sigurđssyni, Hafsteini Valdimarssyni og Kristjáni Valdimarssyni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband