Flýtilyklar
KA-HK 2. flokkur - Nánar
KA menn tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla međ ţví ađ leggja HK glćsilega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og (12-25).
Sjá myndir af móttöku viđ heimkomuna. KA Íslandsmeistarar í 2. flokki
Fyrsta hrina byrjađi brösuglega hjá KA og svo virtist sem KA menn vćru ekki alveg vaknađir. HK náđi forustu og hélt henni fram yfir miđja hrinu og komust í 18-12. Ţá fór Valgeir í uppgjafareitinn og tóku KA menn góđa syrpu. Sneru leiknum sér í hag og komust í stöđuna 18-21. Allir leikmenn léku vel á ţessum kafla og dreifđi Árni uppspili vel bćđi á kant og miđju.
Lokafafli leiksins var spennandi HK menn náđu ađ jafna í 24-24 en KA menn kláruđu nćstu 2 stig ţar sem Valgeir átti loka smassiđ og unnu hrinuna 24-26. KA menn hófu ađra hrinu svipađ og ţá fyrstu og hafđi HK yfirhöndina fram yfir miđja hrinu og komust í stöđuna 18-15. Marek hafđi ţá klárađ bćđi sín leikhlé. Skilađi ţađ greinilega tilćtluđum árangri ţví KA drengir snéru leiknum sér í hag og innbyrtu sigur 21-25 ţar sem Kristján setti boltann í gólfiđ í lokastiginu.
Eftir brösugar byrjanir í fyrstu tveimur hrinunum ţá byrjađi KA vel í ţriđju hrinu. Árni var í uppgjafareit og komst KA í 0-6. KA hélt sínu striki alla hrinuna, spilađi vel og skiluđu kantsmassarar Hilmar og Valli sínum hlutverkum vel. Auk ţess ţéttist hávörnin sem lokađi á sóknir HK manna. Valgeir klárađi leikinn međ góđu smassi og öruggur sigur í höfn 12-25 og ţar međ leikurinn 0-3.
Hilmar var öflugur í smössunum en allir leikmenn KA skiluđu sínu og ţví betur eftir sem á leikinn leiđ. KA liđiđ var skipađ ţeim: Árna Björnssyni, Valgeiri Valgeirssyni, Hilmari Sigurjónssyni, Andra Má Sigurđssyni, Arnari Páli Sigurđssyni, Hafsteini Valdimarssyni og Kristjáni Valdimarssyni.