Flýtilyklar
Ingimar Stöle framlengir út 2025!
Ingimar Torbjörnsson Stöle hefur framlengt samning sinn viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Eru ţetta frábćrar fréttir en Ingimar sem er 19 ára gamall sló í gegn á síđustu leiktíđ og var valinn efnilegasti leikmađur KA liđsins.
Ingimar gekk í rađir KA í janúar mánuđi á nýliđnu ári en hann kom frá Viking Stavanger í Noregi en Ingimar hafđi búiđ í Noregi alla sína tíđ fyrir komuna norđur. Á sinni fyrstu leiktíđ međ KA lék hann alls 23 leiki, ţar á međal ţrjá í Evrópu. Hann vann sér fast sćti í liđinu er leiđ á tímabiliđ og vakti verđskuldađa athygli fyrir framgöngu sína.
Sćvar Pétursson framkvćmdarstjóri KA og Ingimar međ verđlaun sín sem efnilegasti leikmađur KA á lokahófi knattspyrnudeildar í haust
Ţađ eru afar jákvćđar fréttir ađ viđ höldum Ingimar áfram innan okkar rađa en undanfarin ár hefur Ingimar veriđ viđlođandi yngrilandsliđ Íslands og ljóst ađ ţađ verđur gríđarlega spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hans á nćstu árum.