Flýtilyklar
Iđunn Rán ćfđi međ U17 ára landsliđinu
30.11.2021
Fótbolti
Iđunn Rán Gunnarsdóttir stóđ í ströngu međ U17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu á dögunum. Stelpurnar komu saman til ćfinga í Skessunni og léku svo ćfingaleik gegn liđi Vals á Origo vellinum. U17 ára liđiđ fór ţar međ góđan 4-2 sigur af hólmi.
Iđunn hefur veriđ fastamađur í hópnum ađ undanförnu og stóđ ađ vanda vel fyrir sínu. Magnús Örn Helgason er ţjálfari liđsins en nćsta verkefni er önnur umferđ undankeppni EM 2022 en dregiđ verđur í riđla í desember mánuđi.