Flýtilyklar
Hulda, Margrét og Saga í ćfingahóp U23
18.01.2022
Fótbolti
Ţór/KA á ţrjá fulltrúa í U23 landsliđi Íslands í knattspyrnu sem kemur saman til ćfinga 24.-26. janúar. Ţetta eru ţćr Hulda Björg Hannesdóttir, Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurđardóttir. Ţjálfari liđsins er Ţorsteinn Halldórsson sem einnig stýrir A-landsliđinu.
Ţetta er frábćr viđurkenning á starfi Ţórs/KA en spennandi sumar er framundan hjá liđinu eftir mikiđ uppbyggingarstarf undanfarin tímabil. Ţćr Hulda, Margrét og Saga hafa veriđ í algjöru lykilhlutverki hjá meistaraflokksliđi Ţórs/KA undanfarin ár og eiga ţetta spennandi tćkifćri svo sannarlega skiliđ.