Hólmar Örn ráđinn í ţjálfarateymi KA

Fótbolti
Hólmar Örn ráđinn í ţjálfarateymi KA
Velkominn í KA Hólmar!

Hólmar Örn Rúnarsson kemur inn í ţjálfarateymi meistaraflokks KA í knattspyrnu sem og 2. flokss karla en hann skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ í dag og er ţví samningsbundinn félaginu út sumariđ 2024.

Ţetta eru afar jákvćđar fréttir en Hólmar Örn er bćđi margreyndur sem leikmađur auk ţess sem hann hefur komiđ öflugur inn í ţjálfun undanfarin ár en hann var síđast ađstođarţjálfari Njarđvíkur ţar sem hann ađstođađi Bjarna Jóhannesson fyrrverandi ţjálfara KA.

Hólmar er uppalinn í Keflavík ţar sem hann steig sín fyrstu skref í meistaraflokki sumariđ 2000. Hann gekk í rađir danska liđsins Silkeborg áriđ 2006 og lék ţar til ársins 2008 ţegar hann gekk aftur í rađir Keflavíkur. Ţađan gekk hann í rađir FH-inga áriđ 2011 áđur en hann sneri aftur heim áriđ 2015. Hann varđ Íslandsmeistari međ FH og tvívegis Bikarmeistari međ Keflavík.

Undanfarin tvö ár hefur Hólmar veriđ ađstođarţjálfari Njarđvíkur en liđiđ vann sigur í 2. deild á nýliđnu sumri og komst í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins.

Viđ erum afar spennt fyrir komu Hólmars í KA og hlökkum til ađ sjá hann koma inn í okkar öfluga hóp og ađstođa Hallgrím Jónasson ađalţjálfara liđsins í komandi baráttu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband