Veislan í Bestu deildinni heldur áfram ţegar KA tekur á móti Keflavík á Dalvíkurvelli á morgun, mánudag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina og eru stađráđnir í ađ leggja Keflvíkinga ađ velli.