Hallgrímur Jónasson ráđinn ţjálfari KA nćstu ţrjú árin

Fótbolti
Hallgrímur Jónasson ráđinn ţjálfari KA nćstu ţrjú árin
Spennandi tímar framundan undir stjórn Hadda!

Knattspyrnudeild KA hefur samiđ viđ Hallgrím Jónasson um ađ taka viđ ţjálfun meistaraflokks karla nćstu ţrú árin af Arnari Grétarssyni. Hallgrímur hefur veriđ leikmađur KA frá árinu 2018 og ađstođarţjálfari liđsins frá 2020. Mun hann taka viđ stjórn liđsins um komandi mánađarmót og stýra liđinu í síđustu fimm leikjum tímabilsins en liđiđ er nú í harđri baráttu um Evrópusćti á nćsta ári.

Hallgrímur á ađ baki farsćlan feril sem knattspyrnumađur bćđi hérlendis sem og erlendis. Ţá hefur Hallgrímur leikiđ 16 leiki fyrir A-landsliđ Íslands og gert í ţeim ţrjú mörk. Hann kom til KA frá Lyngby BK áriđ 2018 og hefur átt mikinn ţátt ţeirri í uppbyggingu sem hefur átt sér stađ á knattspyrnustarfi KA á undanförnum árum.

Ţá hefur hann sinnt ţjálfun yngriflokka félagsins og annast stjórnun á afreksţjálfun innan deildarinnar en hún hefur svo sannarlega boriđ ávöxt fyrir liđsmenn KA sem og félagiđ í heild sinni. Frá árinu 2020 hefur Hallgrímur veriđ ađstođarţjálfari Arnars Grétarssonar međ meistaraflokk KA sem hefur stimplađ sig inn međ eftirtektarverđum hćtti í toppbaráttu Bestudeildarinnar og áđur Pepsí-Maxdeildarinnar.

„Viđ erum mjög ánćgđ međ ađ hafa gengiđ frá ţessari ráđningu", segir Hjörvar Maronsson formađur knattspyrnudeildar KA. „Ţađ hefur veriđ mikill stígandi í allri ţjálfun og stýringu liđsins, sem endurspeglast hefur í bćttum leik liđins á undangengnum árum. Viđ teljum Hadda vera okkar besta val í ađ halda áfram á sömu braut og byggja á ţeim grunni sem hér hefur veriđ lagđur. Hann gjörţekkir alla innviđi félagsins og er auk ţess mikil fyrirmynd á međal iđkenda okkar. Viđ hlökkum til samstarfsins međ Hadda en ţökkum um leiđ Arnari Grétarssyni fyrir mikiđ og óeigingjarnt starf fyrir félagiđ. Viđ sem félag erum gríđarlega ţakklát fyrir starf Arnars og óskum honum alls hins besta í framtíđinni."


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband