Hallgrímur áfram ađstođarţjálfari KA

Fótbolti
Hallgrímur áfram ađstođarţjálfari KA
Hallgrímur og Arnar eftir sigur (mynd: Sćvar Geir)

Hallgrímur Jónasson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Knattspyrnudeild KA og verđur ţví áfram ađstođarţjálfari liđsins. Arnar Grétarsson tók viđ sem ađalţjálfari liđsins í sumar og hefur samstarf ţeirra Arnars og Hallgríms gengiđ afar vel og mjög jákvćtt ađ njóta áfram krafta ţeirra á komandi tímabili.

Hallgrímur sem meiddist illa í bikarleik gegn Leikni í sumar og lék ţví takmarkađ á nýliđnu tímabili mun áfram leika međ liđinu en hann hefur spilađ alls 29 leiki fyrir KA í deild og bikar og gert í ţeim eitt mark. Hallgrímur er hokinn reynslu eftir veru sína í atvinnumennskunni međ Lyngby BK, OB, SřnderjyskE og GAIS auk ţess sem hann hefur leikiđ 16 leiki fyrir A-landsliđ Íslands.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband