Flýtilyklar
Hádegismatur og kynning á ţriđjudaginn
13.04.2022
Fótbolti
Viđ ćtlum ađ hita upp fyrir fótboltasumariđ međ hádegismat í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn 19. apríl klukkan 12:15. Arnar Grétarsson ţjálfari KA mun fara yfir komandi sumar og ţá sérstaklega Leiknismenn sem eru fyrstu andstćđingar okkar í sumar.
Ţá mun Sćvar Pétursson framkvćmdarstjóri KA rćđa uppbygginguna á KA-svćđinu. Hamborgarar og franskar á ađeins 2.000 krónur, ţú vilt ekki missa af ţessu!
Minnum á ađ ársmiđasalan er í fullum gangi í Stubbsappinu, vertu međ í allt sumar!