Flýtilyklar
Guđjón Pétur Lýđsson semur viđ KA
12.11.2018
Fótbolti
KA og Guđjón Pétur náđu samkomulagi í dag og skrifar Guđjón undir 3 ára samning viđ félagiđ. Guđjón kemur frá Val ţar sem hann hefur veriđ Bikar- og Íslandsmeistari síđustu ár. Guđjón Pétur er 31 árs og hefur spilađ 178 leiki í efstu deild og skorađ í ţeim 44 mörk.
Viđ bjóđum Guđjón Pétur hjartanlega velkominn í KA og hlökkum til ađ sjá hann í gulu í sumar.