Flýtilyklar
Fyrsti ţáttur af Topp 5 í fótboltanum
16.04.2020
Fótbolti
Nýr hlađvarpsţáttur hefur hafiđ göngu sína ţar sem Pétur Heiđar Kristjánsson og Siguróli Magni Sigurđsson fá til sín góđa gesti og fara yfir hina ýmsu topplista er tengjast knattspyrnuliđi KA frá árinu 2000 til dagsins í dag og ber ţátturinn nafniđ Topp 5.
Í fyrsta ţćtti fá ţeir félagar til sín Skúla Eyjólfsson fyrrum leikmann KA og núverandi stjórnarmann og renna ţeir félagar yfir mestu karakterana sem hafa veriđ í liđi KA undanfarin tuttugu ár. Allir hafa ţeir félagar mismunandi tengingu viđ liđ KA og ţví ansi gaman ađ heyra hverjir skipa listana ţeirra.