Flýtilyklar
Frábćrt framtak strákanna til barnadeildar SAk
27.12.2022
Fótbolti
Leikmenn meistaraflokks KA í knattspyrnu gerđu heldur betur góđverk fyrir jól ţegar strákarnir komu fćrandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Strákarnir höfđu safnađ saman fjórum ísskápum, örbylgjuofn, spjaldtölvu sem og hina ýmsu drykki til ađ fylla á kćlana.
Ţađ voru ţeir Andri Fannar Stefánsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem mćttu upp á barnadeildina međ gjafirnar góđu sem munu án efa nýtast ansi vel en eins og viđ ţekkjum flest er ekki spurt um jólafrí eđa önnur frí ţegar kemur ađ starfi á sjúkrahúsinu og erum viđ ansi stolt af ţessu flotta framtaki strákanna okkar.