Flýtilyklar
Frábćr sigur strákanna í Mosó
KA sótti Aftureldingu heim í 2. umferđ Mizunodeildar karla í blaki í dag en fyrir leikinn voru heimamenn međ ţrjú stig en KA án stiga. Ţađ var ţví smá pressa á strákunum ađ koma sér á blađ og ţeir stóđu heldur betur undir ţví.
Flestir reiknuđu međ hörkuleik enda tvö liđ sem ćtla sér stóra hluti í vetur en strákarnir voru fljótir ađ taka yfir leikinn. KA komst fljótlega í 4-8, Mosfellingar reyndu ađ koma sér betur inn í leikinn en ţađ gekk ekki og í kjölfariđ jókst munurinn jafnt og ţétt. Ađ lokum vann KA fyrstu hrinuna 13-25 og útlitiđ ansi bjart.
Stundum reynist ţađ liđum erfitt ađ fylgja á eftir jafn stórum sigri í hrinu en hausinn var heldur betur rétt skrúfađur á okkar menn og ţeir komust aftur í 4-8, stuttu síđar var forskotiđ orđiđ 7-14 og ekkert sem benti til ţess ađ ţađ yrđi einhver spenna í hrinunni. Ađ lokum vannst öruggur 12-25 sigur og stađan orđin 0-2 fyrir KA.
Heimamenn međ bakiđ uppviđ vegg og ekki skánađi útlitiđ hjá ţeim í upphafi ţriđju hrinu ţví KA komst í 0-5 og síđar 6-18. Ađ lokum vannst aftur 12-25 sigur og afar sannfćrandi 0-3 sigur KA stađreynd. Liđiđ leit mjög vel út í leiknum og vonandi merki um ađ strákarnir séu klárir ađ berjast um titla vetrarins í kjölfariđ.