Frábćr heimasigur á Fylki (myndaveislur)

Fótbolti
Frábćr heimasigur á Fylki (myndaveislur)
Ţrjú stig í hús! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA vann frábćran 4-2 heimasigur á Fylkismönnum í 7. umferđ Bestudeildarinnar. Strákarnir fylgdu ţar eftir góđum sigri á Vestra í bikarnum á dögunum og klárt ađ liđiđ er búiđ ađ finna taktinn og bjóđa ţeir Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson upp á myndaveislur frá leiknum.

KA liđiđ byrjađi leikinn af miklum krafti og kom Sveinn Margeir Hauksson liđinu yfir eftir einungis ţrjár mínútur. Strákarnir höfđu mikla yfirburđi í fyrri hálfleik og bara spurning hvenćr mörkin yrđu fleiri. Daníel Hafsteinsson gerđi ţađ á 25. mínútu eftir laglega sendingu frá Hallgrími Mar.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Undir lok fyrri hálfleiks gerđi Sveinn Margeir virkilega vel í ađ koma sér framhjá Ólafi Kristófer í marki gestanna en skot hans endađi í slánni. Stuttu síđar fékk KA-liđiđ vítaspyrnu, Ólafur varđi spyrnuna frá Hallgrími Mar en Daníel Hafsteinsson var fyrstur ađ átta sig og kom strákunum okkar í 3-0 stöđu er liđin gengu til búningsherbergja sinna.

Fylkismenn komu hinsvegar mjög sterkir til leiks í ţeim síđari og Matthias Prćst minnkađi muninn strax á 53. mínútu sem gaf ţeim vonir um endurkomu. KA-liđiđ bakkađi í kjölfariđ og ţađ kannski full mikiđ en gestirnir tóku yfir leikinn. Aron Snćr Guđbjörnsson náđi ađ minnka muninn í 3-2 međ skallamarki á 75. mínútu og fór um stuđningsmenn KA.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum

En innkoma Viđars Arnars Kjartanssonar átti eftir ađ vera blómleg en á 89. mínútu gerđi hann frábćrlega er hann tók boltann niđur og ţrćddi vörn gestanna međ magnađri sendingu á Ásgeir Sigurgeirsson sem klárađi ađ endingu frábćrlega og 4-2 sigur stađreynd.

Gríđarlega mikilvćg ţrjú stig í hús og frammistađa liđsins í fyrri hálfleik algjörlega stórkostleg. Liđiđ bakkađi fullmikiđ í ţeim síđari en sýndi alvöru karakter ađ klára dćmiđ og nú er leiđin einungis upp á viđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband