Frábćr heimasigur á FH stađreynd

Handbolti
Frábćr heimasigur á FH stađreynd
2 geggjuđ stig í hús! (mynd: EBF)

KA tók á móti FH í Olís deild karla í dag en fyrir leikinn voru FH-ingar í toppbaráttunni međ 11 stig og höfđu ekki tapađ síđustu fimm leikjum sínum. KA liđiđ var hinsvegar enn í leit ađ fyrsta heimasigri sínum í vetur og má međ sanni segja ađ strákarnir hafi veriđ stađráđnir í ađ sćkja hann í dag.

Dađi Jónsson varnarjaxl glímdi viđ meiđsli og var ţví ekki međ í dag og snemma leiks meiddist Áki Egilsnes og voru ţví skörđ höggin í liđ KA. En strákarnir létu ţađ svo sannarlega ekki á sig fá og ţeir byrjuđu mikiđ mun betur. KA gerđi fyrstu ţrjú mörk leiksins og lét forystuna aldrei af hendi.

KA liđiđ komst mest fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik og leiddi verđskuldađ 18-14 er liđin gengu til búningsherbergja sinna. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur og ljóst ađ verkefninu var hvergi nćrri lokiđ enda FH međ hörkuliđ.

Ţađ tók gestina ekki langan tíma ađ koma sér aftur inn í baráttuna í seinni hálfleik og eftir um fimm mínútur af síđari hálfleik var forysta KA ađeins eitt mark. Stemningin í KA-Heimilinu var frábćr og stuđningurinn hjálpađi liđinu klárlega ađ verja forskotiđ nćstu mínúturnar og stöđva áhlaup FH liđsins.

Er kortér lifđi leiks var stađan 23-22 og svakaleg spenna í loftinu en ţá keyrđu strákarnir yfir FH liđiđ og gerđu nćstu fimm mörk leiksins. Eftir ţetta var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda ţó gestirnir hafi vissulega ekki gefiđ neitt eftir. Ađ lokum vannst 31-27 sigur og gífurleg fagnađarlćti brutust út.

Varnarleikurinn var algjörlega til fyrirmyndar og voru gestirnir í miklum vandrćđum međ ađ leysa hana auk ţess sem ađ Jovan Kukobat var vel á verđi í markinu. Sóknarleikurinn flottur og er komiđ allt annađ tempó í spil liđsins sem er ađ skila mun beittari sóknarleik og í kjölfariđ verđa fleiri hornafćri til sem okkar öflugu hornamenn eru ađ nýta vel.

Fyrsti heimasigur vetrarins stađreynd og strákarnir eru nú komnir međ 9 stig og hoppa ađ minnsta kosti tímabundiđ í 6. sćti deildarinnar. Ţađ býr gífurlega mikiđ í liđinu okkar og ţađ er gríđarlega jákvćtt ađ horfa til ţess hve margir uppaldir KA strákar eru ađ draga vagninn hjá okkur.

Ţá er hluti stuđningsmanna KA mikill og klárt mál ađ ţegar strákarnir mćta klárir og húsiđ er í ţessum gír eiga fá liđ möguleika gegn okkur í KA-Heimilinu.

Dagur Gautason var markahćstur međ 9 mörk, Jóhann Einarsson 7, Daníel Örn Griffin 4, Jón Heiđar Sigurđsson 3, Patrekur Stefánsson 3, Daníel Matthíasson 2, Andri Snćr Stefánsson 1, Áki Egilsnes 1 og Allan Norđberg 1 mark. Í markinu varđi Jovan Kukobat 13 skot og var međ 33% markvörslu.

Nćsti leikur er gegn Val fyrir sunnan á miđvikudaginn og eiga strákarnir klárlega ađ mćta međ kassann út í ţann leik enda hefur spilamennskan í síđustu leikjum veriđ frábćr.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband