Fótboltaveislan hefst í Kórnum í dag!

Fótbolti

Ţá er loksins komiđ ađ ţví ađ fótboltasumariđ hefjist en KA sćkir HK heim í dag klukkan 17:00 í Kórnum. Strákarnir eru svo sannarlega klárir í slaginn og ćtla sér ađ byrja sumariđ á ţremur stigum!

Athugiđ ađ ađeins 200 miđar eru í bođi á leikinn en hann verđur í beinni útsendingu á Vísi.is og ţví ćttu allir ađ geta fylgst vel međ ţessum fyrsta leik sumarsins.

KA liđiđ ćtlar sér stóra hluti í sumar og verđur spennandi ađ sjá hvernig strákarnir mćta til leiks.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband