Flugferð beint til Evrópu með KA

Fótbolti

Nú stendur stuðningsmönnum KA til boða að kaupa flugsæti með KA-liðinu í Evrópuævintýrið! Flogið verður beint frá Akureyrarflugvelli þriðjudaginn 18. júlí og heim, beint til Akureyar að kvöldi 21. júlí.

Þetta er einstakt tækifæri til þess að taka þátt í fyrsta Evrópuævintýri karlaliðs okkar í knattspyrnu frá því 2003! Það vill enginn missa af þessu

Flug frá Akureyri til Liverpool 18. júlí 2023 kl. 09.20
Flug frá Liverpool til Akureyrar 21. júlí 2023 kl. 20:00

Áætlaður flugtími: 3:45

Verð, með sköttum: 94.000

Skráning á þennan lista er bindandi. Það þarf að fylla þetta út fyrir hvern farþega!

Greiða þarf fyrir brottför til KA - og verður hægt að greiða með creditkorti eða millifærslu

Skráning í flugið er hér


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband