Flýtilyklar
Fjórir frá KA í ćfingahópum U15 og U16
KA á fjóra fulltrúa í ćfingahópum U15 og U16 ára landsliđum Íslands í knattspyrnu en hóparnir koma saman dagana 26.-28. nóvember nćstkomandi.
Ţeir Ísak Ernir Ingólfsson, Sigurđur Emil Óskarsson og Sigurđur Nói Jóhannsson eru í U15 ára hópnum. Strákarnir eru í fyrsta ćfingahóp Ómars Inga Guđmundssonar sem er nýtekinn viđ liđinu og spennandi ađ sjá hvernig strákarnir okkar nýta ţetta frábćra tćkifćri.
Ţá er Snorri Kristinsson í ćfingahóp U16 ára landsliđsins en Snorri hefur nú ţegar leikiđ ţrjá leiki fyrir meistaraflokk KA og skrifađi á dögunum undir ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA.
Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum.