Einar Birgir framlengir um tvö ár

Handbolti
Einar Birgir framlengir um tvö ár
Jón Heiđar og Einar handsala samninginn góđa

Einar Birgir Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Eru ţetta ákaflega jákvćđar fréttir en Einar eđa Danski eins og hann er iđulega kallađur hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki í liđi KA bćđi í vörn og sókn.

Danski sem verđur 28 ára í marsmánuđi hefur leikiđ međ meistaraflokki KA frá árinu 2017 og hefur nú leikiđ 168 leiki í deild, bikar og evrópu fyrir KA. Eins og áđur segir er hann í lykilhlutverki í liđi okkar ţar sem hann spilar iđulega í hjarta varnarinnar og svo á línu í sókn.

Eftir erfiđa byrjun á tímabilinu hefur KA-liđiđ heldur betur fundiđ taktinn og á Einar Birgir stóran ţátt í ţví. Baráttan heldur áfram eftir jóla- og HM frí á ţriđjudaginn ţegar Valsarar mćta norđur og verđur spennandi ađ sjá hvort strákarnir okkar nái ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppninni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband