Eiđur Ben tekur viđ 3. flokk karla

Fótbolti

Eiđur Ben Eiríksson tekur viđ 3. flokk karla hjá okkur KA-mönnum í byrjun ágúst og ţá mun hann koma inn í ţjálfarateymi í öđrum flokkum félagsins í haust. Óskar Bragason var ađalţjálfari flokksins en hann lét af störfum á dögunum til ađ taka viđ liđi Magna Grenivík.

Fannar Freyr Gíslason verđur áfram í ţjálfarateymi flokksins en gengi 3. flokks í sumar hefur veriđ mjög gott og tekur ţví Eiđur viđ spennandi hóp.

Eiđur Ben er 31 árs og hefur hann frá unglingsárum starfađ viđ ţjálfun. Í vetur var hann ţjálfari meistaraflokks Ţróttar Vogum en ţar á undan var hann í ţrjú ár hjá Val. Hjá Val var hann yfirţjálfari yngri flokka og meistaraflokksţjálfari hjá kvennaliđi Vals. Eiđur stýrđi Val til Íslandsmeistaratitils síđasta haust sem og sumariđ 2019.

Eiđur er međ UEFA A ţjálfaragráđu og UEFA Youth Elite A ásamt ţví ađ vera í UEFA Pro námi sem er hćsta ţjálfaragráđa sem hćgt er ađ fá. Ţá klárađi hann einnig Sports Management frá Johan Cruyff Institute. Ţađ er ţví mikill fengur ađ fá ţennan reynslumikla og hćfa ţjálfara til félagsins og erum viđ afar spennt fyrir samstarfinu međ Eiđ. Velkominn norđur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband