Flýtilyklar
Fréttir
25.07.2023
Jóan Símun Edmundsson í KA!
KA barst heldur betur góđur liđsstyrkur í dag ţegar Jóan Símun Edmundsson skrifađi undir samning út núverandi tímabil. Jóan sem verđur 32 ára gamall á morgun er gríđarlega öflugur framherji sem er lykilmađur í fćreyska landsliđinu ţar sem hann hefur leikiđ 79 landsleiki og gert í ţeim 8 mörk
Lesa meira
24.07.2023
Frćkinn útisigur KA á Nomads (myndaveisla)
KA liđiđ gerđi sér lítiđ fyrir og vann frćkinn 0-2 útisigur á liđi Connah's Quay Nomads í síđari leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á dögunum. Strákarnir tryggđu sér ţar međ sćti í nćstu umferđ međ ţví ađ vinna einvígiđ samtals 4-0
Lesa meira
22.07.2023
Daníel Hafsteinsson framlengir út 2025!
Daníel Hafsteinsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Algjörlega frábćrar fréttir enda Danni burđarás og lykilmađur í KA liđinu og skýr skilabođ um ađ viđ ćtlum okkur áfram ađ vera í fremstu röđ
Lesa meira
19.07.2023
Síđari leikur KA og Nomads á fimmtudag
KA sćkir Connah's Quay Nomads heim á morgun, fimmtudag, klukkan 18:00 í síđari leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. KA leiđir 2-0 eftir frábćran sigur á Framvellinum og klárt ađ strákarnir ćtla sér í nćstu umferđ
Lesa meira
19.07.2023
Flugtilbođ fyrir Bikarúrslitin!
KA leikur til úrslita í Mjólkurbikarnum ţann 26. ágúst og býđur Icelandair stuđningsfólki okkar 19% afslátt af flugi til Reykjavíkur og aftur til baka međ kóđanum BIKAR
Lesa meira
18.07.2023
Hallgrímur Mar framlengir út 2025!
Hallgrímur Mar Steingrímsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Ţetta eru stórkostlegar fréttir enda Grímsi algjör burđarás í KA liđinu og heldur betur skrifađ nafn sitt í sögu félagsins
Lesa meira
14.07.2023
Komdu međ út í Evrópućvintýriđ!
KA vann glćsilegan 2-0 sigur á Connah's Quay Nomads frá Wales í fyrri leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á Framvellinum í gćr og eru strákarnir ţví í góđri stöđu fyrir seinni leikinn sem verđur spilađur á Park Hall Stadium í Oswestry í Englandi fimmtudaginn 20. júlí
Lesa meira
14.07.2023
Myndaveislur frá Evrópusigri KA
KA vann stórglćsilegan 2-0 sigur á liđi Connah's Quay Nomads frá Wales í fyrri leik liđanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á Framvellinum í gćr. KA var ţarna ađ leika sinn fyrsta Evrópuleik í knattspyrnu í 20 ár og strákarnir í góđri stöđu fyrir síđari leikinn
Lesa meira
14.07.2023
Alex Freyr gengur í rađir KA
Alex Freyr Elísson hefur skrifađ undir lánsamning hjá KA og leikur međ liđinu út núverandi tímabil. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir enda Alex Freyr afar öflugur bakvörđur sem mun án efa styrkja okkar öfluga liđ
Lesa meira
10.07.2023
Rútuferđ á Evrópuleikinn gegn Connah's Quay í Reykjavík
KA ćtlar ađ bjóđa uppá rútuferđ gegn mjög vćgu gjaldi í heimaleikinn sem fram fer í Úlfarsárdal í Reykjavík. Smelltu á fréttina til ađ skrá ţig.
Lesa meira