Flýtilyklar
U19 ára landsliđiđ á EM í sumar!
U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu kvenna gerđi sér lítiđ fyrir og tryggđi sér sćti í lokakeppni EM međ frábćrum 2-1 sigri á Svíţjóđ. Ţar áđur hafđi liđiđ unniđ 1-0 sigur á Danmörku og hefur ţví tryggt sér sćti í lokakeppninni ţrátt fyrir ađ lokaleikurinn gegn Úkraínu sé enn eftir.
Innbyrđisviđureignir telja ef liđ enda jöfn og er íslenska liđiđ ţví öruggt međ sćti í lokakeppninni fyrir lokaumferđina en Ţór/KA á ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Jakobína Hjörvarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Ísfold Marý Sigtryggsdóttir.
Ţetta eru hreint út sagt stórkostlegar fréttir og verđur afar spennandi ađ fylgjast međ stelpunum á stóra sviđinu í sumar en EM fer fram í Belgíu dagana 18.-30. júlí og taka ađeins átta liđ ţátt í mótinu sem segir ansi mikiđ um hve mikiđ afrek ţetta er hjá stelpunum ađ tryggja sér ţátttökurétt á mótinu.