Flýtilyklar
Sjö fulltrúar KA í hćfileikamótun KSÍ og N1
KA á alls sjö fulltrúa í hćfileikamótun KSÍ og N1 sem fer fram nćstu daga. Í hćfileikamótuninni koma saman til ćfinga ungir og hćfileikaríkir leikmenn frá félögum víđs vegar af landinu og fá ţar smjörţefinn af ţví ađ ćfa í ţví umhverfi sem yngrilandsliđ Íslands vinna í.
Uppfćrt! Vegna meiđsla ţurfti Andri Valur Finnbogason ađ draga sig útúr ćfingahópnum og í hans stađ var Sigursteinn Ýmir Birgisson valinn í hópinn.
Strákarnir hefja ćfingar á morgun og munu ćfa nćstu ţrjá daga í Skessunni í Hafnarfirđi. Fulltrúar KA eru ţeir Andri Valur Finnbogason, Aron Dađi Stefánsson, Halldór Ragúel Guđbjartsson, Jóhann Mikeal Ingólfsson, Mikeal Breki Ţórđarson og Sigursteinn Ýmir Birgisson.
Stelpurnar ćfa svo 27.-29. október nćstkomandi og munu rétt eins og strákarnir ćfa í Skessunni. Fulltrúar KA eru ţćr Katla Bjarnadóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir.
Viđ óskum okkar mögnuđu fulltrúum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum.