Flýtilyklar
Síđasti séns ađ tryggja sér afmćlistreyju KA 1989!
Í tilefni af 30 ára afmćlis Íslandsmeistaratitils KA í knattspyrnu fór KA af stađ međ sölu á sérstökum afmćlistreyjum af varatreyju liđsins áriđ 1989. Liđiđ lék einmitt í bláu treyjunum góđu ţegar titillinn var tryggđur í Keflavík í lokaumferđinni. Á afmćlistreyjunni eru áletruđ úrslit sem og dagssetning leiksins og á bakinu stendur smátt Lifi Fyrir KA.
Nú stendur yfir afhending á treyjunum til ţeirra sem forpöntuđu en nokkrar aukatreyjur eru enn til og ţví enn möguleiki á ađ verđa sér útum ţennan mikla safngrip. Athugiđ ađ ekki verđa framleiddar fleiri treyjur og ţví er ţetta síđasti séns ţeirra sem ekki forpöntuđu.
Treyjurnar eru til frá XS og upp í XXXXXL og eru seldar í afgreiđslu KA-Heimilisins. Afgreiđslan er opin virka daga frá klukkan 16:00 og til 21:00. Allar fyrirspurnir varđandi treyjurnar fara í gegnum agust@ka.is.