Sex frá KA og Ţór/KA í UEFA Development

Fótbolti

KA og Ţór/KA eiga alls sex fulltrúa í U16 ára landsliđshópum karla og kvenna sem taka ţátt í UEFA Development Tournament á nćstunni. Framundan eru ansi spennandi verkefni og verđur gaman ađ sjá hvernig okkar fulltrúum vegnar á mótunum.

Ţćr Angela Mary Helgadóttir, Krista Dís Kristinsdóttir og Sonja Björg Sigurđardóttir úr Ţór/KA eru í stúlknalandsliđinu sem leikur á Portúgal og mćtir ţar liđum Portúgals, Spánar og Austurríkis. Mótiđ fer fram dagana 11.-18. maí nćstkomandi en Ísland mćtir Portúgal 12. maí, Spáni 14. maí og Austurríki 17. maí.

Ţeir Elvar Máni Guđmundsson, Ívar Arnbro Ţórhallsson og Nóel Atli Arnórsson eru í drengjalandsliđinu sem leikur í Rönneby í Svíţjóđ. En Ísland mun leika gegn Svíţjóđ, Sviss og Írlandi á mótinu sem fer fram dagana 10.-16. maí. Ísland mćtir Svíţjóđ 11. maí, Sviss 13. maí og Írlandi 16. maí.

Heldur betur spennandi verkefni framundan og óskum viđ okkar mögnuđu fulltrúum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband