Myndir og myndband frá Íslandsmeisturum 5. flokks

Fótbolti
Myndir og myndband frá Íslandsmeisturum 5. flokks
Magnađ sumar hjá stelpunum! (mynd: Egill Bjarni)

Stelpurnar í 5. flokki KA hömpuđu Íslandsmeistaratitlinum um síđustu helgi en stelpurnar lögđu FH 6-0 ađ velli í úrslitaleiknum sem fram fór á Greifavellinum. Stelpurnar áttu stórkostlegt sumar en ţćr unnu alla leiki sína og ţađ á sannfćrandi hátt en ţćr gerđu 115 mörk og fengu ađeins á sig 9 mörk.

Leikurinn var í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ sjá mörkin hér fyrir ofan. Bríet Fjóla Bjarnadóttir gerđi tvö mörk í leiknum og ţćr Aníta Ingvarsdóttir, Ragnheiđur Sara Steindórsdóttir, Embla Mist Steingrímsdóttir og Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir gerđu allar sitt hvort markiđ í sigrinum góđa.

Stelpurnar áttu eins og fyrr segir frábćrt tímabil og alveg ljóst ađ stelpurnar eiga svo sannarlega framtíđina fyrir sér. Ţrátt fyrir ungan aldur er komin mikil sigurhefđ í hópinn og afar ánćgjulegt ađ sjá hve vel stelpurnar spila ţegar í stóru úrslitaleikina er komiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum og sigurgleđinni í leikslok

Íslandsmeistaraliđ KA: Bríet Kolbrún Hinriksdóttir, Katrín Lilja Árnadóttir, Ásdís Fríđur Gautadóttir, Móeiđur Alma Gísladóttir, Embla Mist Steingrímsdóttir, Ragnheiđur Sara Steindórsdóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir, Ingibjörg Lóa Sćvarsdóttir og Aníta Ingvarsdóttir.

Ekki nóg međ ađ stelpurnar í A-liđinu hafi hampađ titlinum ţá lék B-liđiđ einnig til úrslita og mćtti ţar liđi Breiđabliks. Eftir frábćran og spennandi leik voru ţađ Blikar sem fóru međ 3-4 sigur af hólmi og hömpuđu titlinum en Kristjana Ómarsdóttir gerđi tvö mörk fyrir KA og Ísafold Gná Ólafsdóttir gerđi eitt mark.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Frábćr árangur hjá stelpunum ţó vissulega sé ansi svekkjandi ađ sjá á eftir titlinum en ţegar litiđ er á sumariđ í heild sinni var spilamennskan algjörlega frábćr og verđur virkilega gaman ađ fylgjast áfram međ framgöngu stelpnanna.

Silfurliđ KA: Katla Hjaltey Finnbogadóttir, Ţórdís Björg Davíđsdóttir, Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem, París Hólm Jónsdóttir, Ásta Ninna Reynisdóttir, Selma Lárey Hermannsdóttir, Tinna Karitas Ólafsdóttir, Kristjana Ómarsdóttir, Ísafold Gná Ólafsdóttir og Sigyn Elmarsdóttir.

Ţjálfarar stelpnanna eru ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Anton Orri Sigurbjörnsson, Egill Heinesen, Harpa Jóhannsdóttir og Ísfold Marý Sigtryggsdóttir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband