Flýtilyklar
Myndaveislur frá síðustu leikjum KA
Við í KA búum svo vel að njóta krafta nokkurra frábærra ljósmyndara sem mynda starf okkar í bak og fyrir. Það hefur heldur betur verið nóg að gera undanfarnar vikur í fótboltanum og birtum við nú myndaveislur frá fyrstu þremur heimaleikjum sumarsins.
Við kunnum þeim Þóri Tryggvasyni, Agli Bjarna Friðjónssyni og Sævari Geir Sigurjónssyni bestu þakkir fyrir þeirra ómetanlega framlag til starfs KA og hlökkum til að halda áfram að birta myndir þeirra frá starfi félagsins.
Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris Tryggvasonar frá leik KA og Breiðabliks
Smelltu á myndina til að skoða myndir Egils Bjarna frá leik KA og Breiðabliks
Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leik KA og Breiðabliks
Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá bikarleik KA og Leiknis
Smelltu á myndina til að skoða myndir Egils Bjarna frá bikarleik KA og Leiknis
Smelltu á myndina til að skoða myndir Egils Bjarna frá leik KA og Víkings
Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leik KA og Víkings