Myndaveislur frá 2-0 sigri KA á HK

Fótbolti
Myndaveislur frá 2-0 sigri KA á HK
Ţrjú mikilvćg stig í hús! (mynd: Sćvar Geir)

KA tók á móti HK á Greifavellinum í gćr en leikurinn var fyrsti heimaleikur KA liđsins á Akureyri í sumar. Mikil eftirvćnting var fyrir leiknum auk ţess sem ađ ţrjú ansi mikilvćg stig voru í húfi. Ekki skemmdi svo fyrir ađ veđriđ lék viđ Akureyringa og mćttu rétt tćplega 1.000 manns á völlinn.

Egill Bjarni Friđjónsson og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa ţeir báđir upp á myndaveislu frá herlegheitunum hér fyrir neđan og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.

Eftir rýra uppskeru í undanförnum leikjum hófu strákarnir leikinn af krafti og ćtluđu sér greinilega ađ ná forystunni snemma en liđin gerđu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í Kórnum í sumar. Gestunum tókst ađ standast pressuna og komu sér hćgt og bítandi betur inn í leikinn.

Lítiđ var um opin fćri en eftir rétt tćplega hálftíma leik fékk KA aukaspyrnu á miđjum vellinum, ekki virtist vera mikil hćtta á ferđ en Dusan Brkovic kom međ frábćran bolta innfyrir vörn gestanna sem Ásgeir Sigurgeirsson elti uppi og negldi boltanum upp í horniđ fjćr og stađan orđin 1-0.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Gestirnir reyndu hvađ ţeir gátu ađ jafna metin fyrir hlé en komust lítt áleiđis og KA leiddi ţví í hléinu. Ekki leiđ langur tími í ţeim síđari er boltinn datt fyrir Daníel Hafsteinsson rétt fyrir utan teiginn og Danni ţrumađi boltanum glćsilega í netiđ. Stađan orđin 2-0 og útlitiđ heldur betur gott.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum

Í kjölfariđ tók HK svo til völdin á vellinum enda ţurftu ţeir nauđsynlega á marki ađ halda til ađ hleypa spennu í leikinn. En Dusan Brkovic og Mikkel Qvist sem léku í hjarta KA varnarinnar áttu frábćran leik og ţar fyrir aftan stöđvađi Steinţór Már allt sem lenti á honum. Ţađ var ekki ađ sjá ađ ţeir Dusan og Mikkel vćru ađ leika í fyrsta skiptiđ hliđ viđ hliđ og spennandi ađ fylgjast áfram međ samvinnu ţeirra.

Steikjandi hiti var allan leikinn og mátti sjá á mönnum er leiđ á síđari hálfleikinn ađ menn voru orđnir ansi ţreyttir viđ ţessar ađstćđur. Spurning hvort ađ blíđviđriđ sem hefur leikiđ viđ okkur Akureyringa geti nýst okkur í nćstu leikjum en fleiri urđu mörkin ekki og KA sigldi mikilvćgum 2-0 sigri heim.

Ekki besta spilamennska liđsins í sumar en ţađ skiptir í raun engu máli. Varnarlega spilađi liđiđ vel og mörkin tvö voru vel útfćrđ. Međ sigrinum koma strákarnir sér aftur upp í baráttuna viđ toppinn og spennandi ađ sjá hvort viđ náum ađ endurtaka leikinn gegn Leiknismönnum í nćsta leik.

Dusan Brkovic var valinn Nivea KA-mađur leiksins ađ ţessu sinni en Dusan átti frábćran leik í vörninni og sending hans í fyrsta marki liđsins var frábćrlega útfćrđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband